433

Búið að fresta leiks KR og Breiðablik – Líka Í Keflavík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 15:09

Búið er að fresta leik KR og Breiðabliks til morguns vegna veðurs en frá þessu var greint núna.

KR-völlurinn er laus í sér og því hafa þeir ekki viljað spila á honum í dag.

KSÍ hefur samþykkt þetta og verður leikurinn 19:15 á morgun.

Þá hefur leik Keflavíkur og Fjölnis verið frestað einnig.

Frá Breiðabiki:
Samkvæmt ósk KR-inga hefur leik KR og Breiðablisk í PEPSI verið frestað til morguns. Sami tími og sami leikstaður, bara annar dagur – föstudagsleikur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018