fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Búið að fresta leiks KR og Breiðablik – Líka Í Keflavík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 15:09

Búið er að fresta leik KR og Breiðabliks til morguns vegna veðurs en frá þessu var greint núna.

KR-völlurinn er laus í sér og því hafa þeir ekki viljað spila á honum í dag.

KSÍ hefur samþykkt þetta og verður leikurinn 19:15 á morgun.

Þá hefur leik Keflavíkur og Fjölnis verið frestað einnig.

Frá Breiðabiki:
Samkvæmt ósk KR-inga hefur leik KR og Breiðablisk í PEPSI verið frestað til morguns. Sami tími og sami leikstaður, bara annar dagur – föstudagsleikur!

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla