fbpx
433

500 kassar af fatnaði komu til Íslands í dag – Fara með á HM í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 11:18

Það er bara tæpur mánuður í það að íslenska landsliðið hefji leik á Heimsmeistarmótinu í Rússlandi.

Þann 16 júní mætir Íslands stórliði Argentínu í fyrsta leiknum sínum á HM.

Liðið heldur út viku áður en undirbúningur liðsins fyrir mótið er að klárast.

Í dag kom stærstur hluti af þeim fatnaði sem strákarnir okkar munu nota í Rússlandi.

Um 500 kassar af Errea vörum komu þá til landsins en allt verður til alls fyrir strákana í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Nú hefur Bayern áhuga

Var mjög nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Nú hefur Bayern áhuga
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu Messi labba um götur Barcelona í fatla

Sjáðu Messi labba um götur Barcelona í fatla
433
Fyrir 8 klukkutímum

Martial vill nýjan samning hjá United

Martial vill nýjan samning hjá United
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Ramos sturlast á æfingu – Reyndi að bomba í liðsfélaga sinn

Sjáðu Ramos sturlast á æfingu – Reyndi að bomba í liðsfélaga sinn
433
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík lætur af störfum hjá U21 árs landsliðinu eftir 68 leiki

Lúðvík lætur af störfum hjá U21 árs landsliðinu eftir 68 leiki
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir selja flestar treyjur í MLS deildinni – Rooney í fjórða sæti

Þessir selja flestar treyjur í MLS deildinni – Rooney í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp