433

500 kassar af fatnaði komu til Íslands í dag – Fara með á HM í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 11:18

Ísland – Kosóvó undankeppni HM 9. október 2017. Ísland tryggir sér sæti á HM í Rússlandi 2018. Knattspyrna, Fótbolti, Landslið.

Það er bara tæpur mánuður í það að íslenska landsliðið hefji leik á Heimsmeistarmótinu í Rússlandi.

Þann 16 júní mætir Íslands stórliði Argentínu í fyrsta leiknum sínum á HM.

Liðið heldur út viku áður en undirbúningur liðsins fyrir mótið er að klárast.

Í dag kom stærstur hluti af þeim fatnaði sem strákarnir okkar munu nota í Rússlandi.

Um 500 kassar af Errea vörum komu þá til landsins en allt verður til alls fyrir strákana í Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018