433

Wilshere grenjar úr hlátri yfir því að fara ekki á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 10:22

Jack Wilshere miðjumaður Arsenal fékk þau skilaboð í gær að hann yrði ekki í HM hópi Englands.

Gareth Southgate mun í dag opinbera HM hópinn sinn.

Wilshere hefur spilað vel síðustu vikur en fær ekki kallið frá Southgate og það virðist koma honum á óvart.

,,Látið mig vita dagana og ég kem,“ skrifar Wilshere á Twitter og grenjar úr hlátri þegar spurt er hvort hann sé klár í ferðalag, vegna þess að hann sé ekki að fara á HM.

Wilshere varð aftur faðir í ´siðustu viku. ,,Má ég taka barnið með,“ skrifar miðjumaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018