433

West Ham staðfestir að Moyes sé hættur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 11:27

David Moyes hefur látið af störfum sem stjóri West Ham en samningur hans við félagið er á enda í sumar.’

Moyes tók við West Ham í vetur og náði að stýra liðinu frá falli.

Stuðningsmenn West Ham voru ekki alltof sáttir með Moyes sem náði þó ágætis árangri með liðið.

Paulo Fonseca þjálfari Shaktar Donetsk hefur átt í viðræðum við félagið.

West Ham er sögufrægt félag og gera stuðningsmenn félagsins miklar kröfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018