fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Walker svaraði ekki símtali Southgate

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker verður með enska landsliðinu í sumar sem tekur þátt á HM í Rússlandi.

Walker átti frábært tímabil með Manchester City en hann gekk í raðir liðsins frá Tottenham á síðasta ári.

Walker var einn mikilvægasti leikmaður City á tímabilinu er liðið fagnaði öruggum sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Walker fékk hringingu frá Gareth Southgate í dag, landsliðsþjálfara en svaraði ekki símanum.

Walker greindi frá þessu á Twitter en gerði lítið úr atvikinu enda að sjálfsögðu valinn í hópinn.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víking

Mikil gleðitíðindi fyrir Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning

Skoraði frábært mark um helgina og skrifar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ný rútína hjá Grealish – Opinberar hvað hann gerir nú öll kvöld

Ný rútína hjá Grealish – Opinberar hvað hann gerir nú öll kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vann sitt fyrrum lið á gamla heimavellinum – ,,Ég mun alltaf elska þetta félag“

Vann sitt fyrrum lið á gamla heimavellinum – ,,Ég mun alltaf elska þetta félag“
433Sport
Í gær

Ætla að feta í fótspor föður síns – Yngri strákurinn vakti gríðarlega athygli um helgina

Ætla að feta í fótspor föður síns – Yngri strákurinn vakti gríðarlega athygli um helgina