fbpx
433

Walker svaraði ekki símtali Southgate

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 19:24

Kyle Walker verður með enska landsliðinu í sumar sem tekur þátt á HM í Rússlandi.

Walker átti frábært tímabil með Manchester City en hann gekk í raðir liðsins frá Tottenham á síðasta ári.

Walker var einn mikilvægasti leikmaður City á tímabilinu er liðið fagnaði öruggum sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Walker fékk hringingu frá Gareth Southgate í dag, landsliðsþjálfara en svaraði ekki símanum.

Walker greindi frá þessu á Twitter en gerði lítið úr atvikinu enda að sjálfsögðu valinn í hópinn.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann