fbpx
433

Þetta er hinn fullkomni framherji að mati Thierry Henry

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 10:45

Að mati Thierry Henry sérfræðings Sky Sports er Roberto Firmino framherji Liverpool hinn fullkomni framherji.

Firmino var magnaður með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í ár.

,,Hreyfingar hans, vinnusemi, hvernig hann lætur varnarmenn hafa fyrir því til að opna svæði fyrir Mo Salah er magnað,“ sagði Henry.

,,Firmino er sá framherji í ensku úrvalsdeildinni sem kemst næst því að vera hinn fullkomni framherji.“

Firmino krotaði undir nýjan samning við Liverpool á dögunum.

,,Ég er ekki að tala um þann sem er bestur að klára færin eða leggur sig mest fram, ég er að tala um allan pakkann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu