433

Svona er HM hópur Englands – Trent og Welbeck í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 14:10

Gareth Southgate hefur valið 23 manna hóp sinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Trent Alexander-Arnold ungur bakvörður Liverpool er nokkuð óvænt í hópnum.

Chris Smalling er ekki valinn en Ashley Young og Phil Jons liðsfélagar hans eru valdir.

Adam Lallana er einn af þeim sem er til taks ef meiðsli koma upp.

Hópurinn er hér að neðan.

Markverðir: Jack Butland (Stoke), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley).

Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Gary Cahill (Chelsea), Kyle Walker, John Stones (Manchester City), Harry Maguire (Leicester), Kieran Trippier, Danny Rose (Tottenham Hotspur), Phil Jones, Ashley Young (Manchester United).

Miðjumenn: Eric Dier, Dele Alli (Báðir Tottenham Hotspur), Jesse Lingard (Manchester United), Jordan Henderson (Liverpool), Fabian Delph (Manchester City), Ruben Loftus-Cheek (Chelsea).

Framherjar: Jamie Vardy (Leicester), Marcus Rashford (Manchester United), Raheem Sterling (Manchester City), Danny Welbeck (Arsenal) Harry Kane (Tottenham).

Til taks: Tom Heaton, James Tarkowski (Burnley), Lewis Cook (Bournemouth), Jake Livermore (West Brom) and Adam Lallana (Liverpool).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018