433

Svona er draumur Gary Neville næstu daga – Treystir á Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 11:40

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports hefur teiknað upp hvernig draumar hans eru næstu dagana.

Hann vonar að Manchester United vinni enska bikarinn næsta laugardag gegn Chelsea.

Hann vonar svo að Real Madrid vinni Liverpool í úrslitum Meistaradeidarinnar.

,,Lifum í voninni að United vinni bikarinn og að okkar maður Ronaldo klári hitt,“ sagði Neville.

,,Ronaldo gæti skorað góða þrennu, Liverpool hefur gert frábærlega í að komast í úrslit. Ég bara vil ekki sjá þá vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018