433

Sjáðu myndirnar – Mikið stuð á æfingu Chelsea fyrir úrslitaleikinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 22:00

Stjörnur Chelsea undirbúa sig nú fyrir leik á laugardaginn er liðið mætir Manchester United.

Chelsea og United mætast í úrslitum enska bikarsins á Wembley en um er að ræða síðasta leik liðanna á tímabilinu.

Chelsea endaði ensku úrvalsdeildina skelfilega en liðið tapaði 3-0 fyrir Newcastle í lokaumferðinni.

Það var þó mikið stuð á æfingu bláliða í dag þar sem þeir æfðu og skemmtu sér með pilates bolta.

Stuð þrátt fyrir nokkuð slæmt tímabil eins og má sjá hér.

Gary Cahill (left), Olivier Giroud (centre) and Ross Barkley partake in strength and conditioning

Chelsea players await instructions from the coaches ahead of their unusual training session

Antonio Rudiger undertakes some strength and conditioning exercises on Wednesday

Eden Hazard (on the ball) is kept upright by his Chelsea team-mate Willian during the routine

Barkley throws a weighted medicine ball to his fellow midfielder Drinkwater during training

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018