fbpx
433

Sjáðu Aron Einar vinna í því að koma sér í stand fyrir HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 16:53

Það vona allir Íslendingar að Aron Einar Gunnarsson verði í sínu besta standi í næsta mánuði.

Aron Einar er fyrirliði íslenska landsliðsins og mun liðið leika í lokakeppni HM í Rússlandi í júní.

Landsliðsfyrirliðinn meiddist með Cardiff fyrr í þessum mánuði og hefur verið í kapphlaupi við tímann.

Aron var þó valinn í landsliðshóp Íslands sem betur fer en hann er nú staddur í Katar í endurhæfingu.

Miðjumaðurinn birti myndband á Instagram í dag þar sem má sjá hann vinna í því á fullu að koma sér af stað.

Myndbandið má sjá hér.

Low oxygen/high altitude cycling today! Making progress slowly but surely👌

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér