fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Ótrúleg tölfræði í Evrópu – Spænsk lið óstöðvandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 21:04

Það er óhætt að segja að spænsk lið hafi verið óstöðvandi í Evrópukeppnum undanfarin ár.

Atletico Madrid fagnaði sigri í Evrópudeildinni í kvöld er liðið vann öruggan 3-0 sigur á Marseille.

Marseille átti í raun aldrei séns í leiknum í kvöld en Atletico var mun sterkari og líklegri aðilinn.

Spænsk lið hafa séð um að vinna Evrópukeppnir undanfarin ár nema í fyrra þá vann Manchester United Evrópudeildina.

Það er eina liðið sem er ekki frá Spáni sem hefur unnið Evrópu eða Meistaradeildina síðustu fjögur ár.

Sevilla vann Evrópudeildina þrisvar í röð á sínum tíma og Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina síðustu tvö ár.

Barcelona fagnaði sigri í deild þeirra bestu árið 2015 og fyrir það vann Real einnig keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona