fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Mynd: Vettvangurinn þar sem Samuel lést – Bíll hans brann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jlloyd Samuel fyrrum varnarmaður Aston VIlla lést í bílslysi í gær. Þetta kom fram á heimasíðu knattspyrnusambands Trínidad og Tobago.

Samuel ólst upp hjá Charlton áður en hann gekk í raðir Aston Villa.

Bakvörðurinn spilaði nálægt 200 leiki fyrir Villa áður en hann fór til Bolton.

Hann hafði verið að skutla dóttir sinni í skólann á Englandi, á leið sinni til baka lenti hann í árekstri við sendiferðabíl. Samuel komst ekki út úr bílnum sínum sem kviknaði í. Hann brann inni.

Samuel lauk ferli sínum í Íran en hann lék nokkra landsleiki fyrir Trinidad.

Mynd af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt