433

Messi: Það væri áfall ef Neymar færi til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 10:35

Háværar sögur um að Neymar fari til Real Madrid heyrast en tæpr ár er síðan að hann fór til PSG.

Neymar var frábær fyrir Barcelona en Real Madrid vill styrkja liðið sitt.

Lionel Messi leikmaður Barcelona ætti erfitt með að horfa á það.

,,Neymar var mikilvægur fyrir okkur, hann Meistaradeildina og La Liga,“ sagði Messi.

,,Það væri mikið áfall fyrir alla ef hann færi til Real Madrid, það myndi styrkja þá rosalega mikið.“

,,Ég hef aldrei viljað fara frá Barcelona, ég verð ekki betri á öðrum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018