fbpx
433

Líklegur HM hópur Englands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 10:39

Gareth Southgate þjálfari Englands mun í dag velja 23 manna hóp sinn sem fer á HM í Rússlandi.

Jack Wilshere og Joe Hart verða ekki valdir en mörg áhugaverð nöfn gætu orðið í hópnum.

Þar má nefna Ruben Loftus Cheek miðjumann Crystal Palace og Danny Welbeck sóknarmann Arsenal.

Líklegan hóp Southgate má sjá hér að neðan.

Markverðir: Jordan Pickford, Jack Butland & Nick Pope.

Varnarmenn: Phil Jones, Harry Maguire, John Stones, Kyle Walker, Kieran Trippier, Ashley Young, Danny Rose, Gary Cahill.

Miðjumenn: Jordan Henderson, Eric Dier, Dele Alli, Fabian Delph, Raheem Sterling, Ruben Loftus Cheek, Jesse Lingard, Adam Lallana.

Framherjar: Harry Kane, Marcus Rashford, Jamie Vardy & Danny Welbeck.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sarri skipar stuðningsmönnum Chelsea að virða Mourinho

Sarri skipar stuðningsmönnum Chelsea að virða Mourinho