433

Inkasso-kvenna: Fylkir og Keflavík með fullt hús

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 20:55

Það fóru fram tveir leikir í Inkasso deild kvenna í kvöld en önnur umferð deildarinnar fer fram.

Keflavík er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið mætti Fjölni í kvöld.

Keflavík hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu og er á toppnum með markatöluna 7-1.

Fylkir vann þá öruggan sigur á Þrótt Reykjavík á Fylkisvelli en lokastaðan þar var 4-0 fyrir heimastúlkum.

Fylkir er einnig með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hefur enn ekki fengið á sig mark.

Keflavík 2-1 Fjölnir
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir
2-0 Mairead Clare Fulton
2-1 Mist Þormóðsdóttir Grönvöld

Fylkir 4-0 Þróttur R.
1-0 Marija Radojicic
2-0 Ída Marín Hermannsdóttir
3-0 Marija Radojicic
4-0 Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli