fbpx
433

Hazard getur ekki beðið eftir því að fá nýja leikmenn inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 17:18

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, vill sjá félagið styrkja sig mikið á leikmannamarkaðnum í sumar.

Hazard er sjálfur orðaður við brottför frá Chelsea en hann vill vinna ensku deildina á næstu leiktíð.

,,Ég er að bíða eftir nýjum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. Við sjáum til,“ sagði Hazad við the Mirror.

,,Ég vil fá góða leikmenn hingað því ég vil vinna ensku deildina á næstu leiktíð. Ég mun þurfa að hugsa um marga hluti, ég mun taka minn tíma.“

,,Ég þarf tvo titla í viðbót. Enska bikarinn og Meistaradeildina. Að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð er mikilvægt og líka að vinna titla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar

Staðfestir að hann hafi hafnað United í sumar
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvenna

Jón Þór Hauksson er nýr landsliðsþjálfari kvenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“