fbpx
433

Er Mourinho að reyna að fá Bonucci?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 10:41

Tuttosport á Ítalíu fullyrðir í dag að Jose Mourinho stjóri Manchester United sé að reyna að fá Leonardo Bonucci miðvörð AC Milan.

Ár er síðan að Milan festi kaup á Bonucci frá Juventus. Hann er einn besti miðvörður í heimi.

Bonucci er 31 árs gamall og væri það lausn til skamms tima að kaupa hann.

Mourinho vill styrkja varnarlínu og miðsvæðið sitt í sumar fyrir næstu leiktíð.

Bonucci náði frábærum árangi með Juventus en fór frá félaginu vegna þess að fjölskylda hans vildi komast til Milan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu Messi labba um götur Barcelona í fatla

Sjáðu Messi labba um götur Barcelona í fatla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bendir á að Heimir Hallgrímsson væri góður kostur fyrir Real Madrid

Bendir á að Heimir Hallgrímsson væri góður kostur fyrir Real Madrid
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Ramos sturlast á æfingu – Reyndi að bomba í liðsfélaga sinn

Sjáðu Ramos sturlast á æfingu – Reyndi að bomba í liðsfélaga sinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Ara laus úr fangelsi

Þjálfari Ara laus úr fangelsi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir selja flestar treyjur í MLS deildinni – Rooney í fjórða sæti

Þessir selja flestar treyjur í MLS deildinni – Rooney í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo mætti með 300 milljóna króna úr að ræða við fréttamenn

Sjáðu myndirnar: Ronaldo mætti með 300 milljóna króna úr að ræða við fréttamenn
433
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Leicester – Özil bestur

Einkunnir úr leik Arsenal og Leicester – Özil bestur