fbpx
433

Cahill: Verður erfitt að mæta Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 20:02

Gary Cahill, fyrirliði Chelsea, hlakkar ekki of mikið til að mæta framherjanum Romelu Lukaku um helgina.

Cahill og Lukaku voru samherjar hjá Chelsea á sínum tíma en sá síðarnefndi fékk aldrei alvöru tækifæri hjá félaginu.

,,Stundum þegar þú ert hjá félagi eins og Chelsea þá vorkenniru leikmönnum sem fara annað. Sumir ná árangri annars staðar en þú heyrir ekkert af hinum sem gera það ekki,“ sagði Cahill.

,,Við vitum allir að það er erfitt að koma inn sem ungstirni. Félagið og stuðningsmennirnir gefa þér sjö, átta eða níu leiki þar sem þú ert ryðgaður og ert ekki að standa þig. Það er erfitt.“

,,Svo fara þeir annað og ná að þróa sinn leik og hann er orðinn toppleikmaður. Ég hef spilað og æft gegn honum mörgum sinnum og þetta verður erfitt.“

,,Allir þekkja gæði hans, hann er sterkur, hraður og hann getur skorað. Markatölfræði hans er mjög góð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“