433

Búið að reka Big Sam frá Everton

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. maí 2018 09:12

Sam Allardyce er hættur sem stjóri Everton eftir að honum var sagt upp starfi.

Þessi 63 ára stjóri var með samning til 2019 en hann hafði stýrt liðinu í hálft ár.

Gylfi Þór Sigurðsson fær því sinn þriðja stjóra á einu tímabili með Everton.

Allardyce náði fínum árangri með Everton en stuðningsmenn félagsins kunnu illa við leikstíl hans.

Búist er við að Marco Silva fyrrum stjóri Watford takið við Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018