fbpx
433

Wilshere kemst ekki í HM hóp Englands – Fabian Delph fer með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 16:03

Gareth Southgate þjálfari Englands er byrjaður að hringja í leikmenn og tilkynna þeim hvort þeir fari með á HM eða ekki.

Búið er að greina frá því að Joe Hart markvörður Manchester City sem er í láni hjá West Ham fari ekki með.

Nú er greint frá því að Jack Wilshere miðjumaður Arsenal hafi fengið símtalið vonda. Hann fer ekki með til Rússlands.

Wilshere hefur spilað nokkuð vel eftir að hafa náð sér af meiðslum.

Fabian Delph bakvörður og miðjumaður Manchester City var hins vegar valinn í hópinn samkvæmt enskum blöðum. Southgate mun opinbera hóp sinn á morgun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus

Sanchez gat ekki æft með United í dag og tæpt að hann spili gegn Juventus
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér