fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Velur Guðjón Pétur Breiðablik eða KR?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef allt gengur upp þá mun Guðjón Pétur Lýðsson yfirgefa Val áður en félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.

Guðjón er ósáttur með hlutskipti sitt hjá Val, hann hefur byrjað á bekknum í tveimur af fjórum leikjum sumarsins.

KA og ÍBV fengu tilboð samþykkt í hann í gær en samkvæmt heimildum 433.is velur hann nú á milli Breiðabliks og KR.

„Ég sagði það í Pepsi-mörkunum í gær og segi það aftur núna að Guðjón er leikmaður sem við viljum fá í Kópavoginn. Þetta er frábær leikmaður og frábær drengur,“
segir Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks við Vísir.is.

Guðjón hefur í tvígang verið í herbúðum Breiðabliks en hann yfirgaf félagið árið 2015 og fór til Vals.

KR-ingar telja sig hafa sterkari vopn á hendi til að fá Guðjón en málið ætti að skýrast á næstu klukkustundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United