fbpx
433

Velur Guðjón Pétur Breiðablik eða KR?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 14:08

Ef allt gengur upp þá mun Guðjón Pétur Lýðsson yfirgefa Val áður en félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.

Guðjón er ósáttur með hlutskipti sitt hjá Val, hann hefur byrjað á bekknum í tveimur af fjórum leikjum sumarsins.

KA og ÍBV fengu tilboð samþykkt í hann í gær en samkvæmt heimildum 433.is velur hann nú á milli Breiðabliks og KR.

„Ég sagði það í Pepsi-mörkunum í gær og segi það aftur núna að Guðjón er leikmaður sem við viljum fá í Kópavoginn. Þetta er frábær leikmaður og frábær drengur,“
segir Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks við Vísir.is.

Guðjón hefur í tvígang verið í herbúðum Breiðabliks en hann yfirgaf félagið árið 2015 og fór til Vals.

KR-ingar telja sig hafa sterkari vopn á hendi til að fá Guðjón en málið ætti að skýrast á næstu klukkustundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu