433

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í beinni á Youtube

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 11:37

Úrslitaleikur Meistaradeidlarinnar verður í beinni útsendingu á Youtube þann 26 maí.

Þá mætast Liverpool og Real Madrid í Kænugarði.

Real Madrid getur þá unnið þessa keppni í þrettánda sinn á meðan Liverpool getur bætt þeim sjötta í safnið.

UM er að ræða einn af stærri íþróttaviðburðum ársins en útsending BT Sport verður á Youtube.

Leikurinn ætti að vera jafn og skemmtilegur enda um að ræða tvö öflug sóknarlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018