fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Tottenham verðlaunar Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur verðlaunað Davinson Sanchez með nýjum samningi en hann var að klára sitt fyrsta tímabil.

Sanchez er fæddur árið 1996 en Tottenham keypti hann frá Ajax síðasta sumar.

Miðvörðurinn var afar öflugur í ár og tókst að halda Toby Alderweireld utan liðsins stóran hluta.

Sanchez gerir samning til 2024 eða til sex ára en hann er frá Kólumbíu.

Búist er við að Tottenham selji Alderweireld í sumar og hefur félagið nú tryggt að Sanchez verði hjá félaginu næstu árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær