433

Þróttur fær þrjá leikmenn – Henry sem ólst upp hjá Leeds kemur frá ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 21:15

Henry James Rollinson

Þróttur hefur fengið góðan liðsstyrk í dag þegar þrír leikmenn gengu til liðs við félagið. Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.

Kristófer Konráðsson, tvítugur leikmaður úr Stjörnunni sem á að baki 22 landsleiki með yngri landsliðum, þar af 2 leiki með U21 árs liðinu kom til félagisns.

Finnur Tómas Pálmason, ungur leikmaður úr KR sem leikið hefur 18 U17 landsleiki kom á láni.

Henry James Rollinson frá ÍBV, leikmaður sem uppalinn í unglingastarfi Leeds á Englandi kom einnig en hann kom til ÍBV í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018