433

Svona er HM hópur Þýskalands – Emre Can ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 11:19

Joachim Löw þjálfari Þýskalands hefur valið 27 manna hóp fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Löw þarf að minnka hóp sinn um fjóra áður en liðið heldur til Rússlands.

Þýskaland hefur titil að verja eftir að hafa unnið mótið í Brasilíu árið 2014.

Emre Can miðjumaður Liverpool missir af sæti sínu vegna meiðsla en þarna eru margir frábærir leikmenn.

Hópurinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af