433

Svona er 23 manna HM hópur Svía

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:22

Svíþjóð hefur tilkynnt hvaða 23 leikmenn hafa verið valdir í HM hóp félagsins.

Svíar komust á HM í gegnum umspil með fræknum sigri á Ítalíu.

Liðið er með Þýskalandi, Suður-Kóreu og Mexíkó í riðli í Rússlandi í sumar.

Victor Lindelof varnarmaður Manchester United er í hópnum. Annars er lítið um stór nöfn.

Martin Olsson varnarmaður Swanea er í hópnum og John Guidetti fyrrum framherji Manchester City.

Hópurinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018