fbpx
433

Souness rauk úr beinni útsendingu hjá Sky

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 09:12

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports var alveg brjálaður í beinni útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni á sunnudag.

Souness var þar mættur að ræða um leik Liverpool og Brighton.

Hann er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðun sinni og vildi koma ýmsu fram en fékk það ekki.

Sá sem stjórnaði útsendingunni tók hins vegar orðið nokkrum sinnum af Souness og það sauð á honum.

,,Ég þarf þetta ekki, þú hefur tekið orðið fjórum sinnum af mér,“ sagði Souness þegar hann rauk úr útsendingunni.

Gary Neville kom því og hljóp í skarðið og var með Thierry Henry síðasta hálftímann í þættinum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“