433

Rúnar Alex í liði vikunnar í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 09:31

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Nordsjælland hefur heldur betur stimplað sig inn á þessu tímabili.

Rúnar verður einn af 23 leikmönnum Íslands sem heldur til Rússlands á HM í næsta mánuði.

Markvörðurinn var frábær um helgina en danska deildin er að klárast.

Rúnar var öflugur í 2-1 sigri liðsins á Horsens en hann hefur verið einn besti markvörður deildarinnar.

Lið umferðarinnar er hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018