fbpx
433

Lið 3. umferðar í Pepsi deild karla – Þrír úr KA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 11:05

3. umferð Pepsi deildar karla kláraðist í gær með einum leik þegar Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli.

Leikurinn var afar spennandi en á sunnudag hafði Fylkir náð í stig á útivelli gegn Val.

FH vann nauman sigur á Fjölni þar sem spilað var á þurru gervigrasi í Egilshöllinni.

Á laugardag vann Breiðablik sigur á KR og er liðið á toppi deildarinnar, fyrr um daginn gerðu KR og Grindavík jafntefli.

Lið 3. umferðar í Pepsi deild karla er hér að neðan.

Lið 3. umferðar (4-4-2):
Kristian Jajalo (Grindavík)

Bjarni Mark Antonsson (KA)
Callum Williams (KA)
Guðmann Þórisson (KA)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)

Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Brandur Olsen (FH)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Pálmi Rafn Pálmason (KR)

Rick Ten Voorde (Víkingur)
Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mane nær næsta leik Liverpool

Mane nær næsta leik Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann