fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Kórdrengir fara hamförum á lokadeginum – Guðmundur Atli og Pape mættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld en Kórdrengir eru að styrkja liðið sitt all hressilega á lokadegi gluggans.

Haukur Lárusson fyrrum miðvörður Fjölnis hefur gengið í raðir félagsins.

Þá hefur Andri Steinn Birgisson sem hefur farið víða á ferli sínum samið við liðið.

Guðmundur Atli Steinþórsson sem hætti í fótbolta árið 2016 vegna hjartavandamála hefur gengið í raðir félagsins.

Þá mun framherjinn knái, Pape Mamadou Faye kom til liðsins síðar í sumar en hann hefur síðustu mánuði dvalið í Senegal.

Pape hefur mikla reynslu úr efstu deild þrátt fyrir að vera fæddur árið 1991. Kórdrengir ætla sér upp úr 4. deildinni í sumar en liðið var afar nálægt því síðasta sumar.

Í vetur hafa Kórdrengir fengið Farid Zato, Hjört Hjartarson, Ingvar Kale, Robert Jerzy Menzel, Þórð Steinar Hreiðarsson og fleiri öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“