fbpx
433

Kórdrengir fara hamförum á lokadeginum – Guðmundur Atli og Pape mættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 16:50

Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld en Kórdrengir eru að styrkja liðið sitt all hressilega á lokadegi gluggans.

Haukur Lárusson fyrrum miðvörður Fjölnis hefur gengið í raðir félagsins.

Þá hefur Andri Steinn Birgisson sem hefur farið víða á ferli sínum samið við liðið.

Guðmundur Atli Steinþórsson sem hætti í fótbolta árið 2016 vegna hjartavandamála hefur gengið í raðir félagsins.

Þá mun framherjinn knái, Pape Mamadou Faye kom til liðsins síðar í sumar en hann hefur síðustu mánuði dvalið í Senegal.

Pape hefur mikla reynslu úr efstu deild þrátt fyrir að vera fæddur árið 1991. Kórdrengir ætla sér upp úr 4. deildinni í sumar en liðið var afar nálægt því síðasta sumar.

Í vetur hafa Kórdrengir fengið Farid Zato, Hjört Hjartarson, Ingvar Kale, Robert Jerzy Menzel, Þórð Steinar Hreiðarsson og fleiri öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein