433

ÍBV fær kantmann sem lék í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 21:29

Jonathan Franks kantmaður frá Wales hefur samið við ÍBV og fengið leikheimild með liðinu.

Jonathan er kantmaður en hann hóf ferill sinn hjá Middlesbrough.

Hann kom við sögu í einum leik í ensku úrvalsdeildinni árið 2009. Hann á einnig talsvert af leikjum í Championship deildinni.

Franks er 28 ára gamall en hann hefur í vetur spilað með Hartlepool og Wrexham.

Eyjamenn hafa farið illa af stað í Pepsi deildinni og er liðið með eitt stig eftir þrjá umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018