fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Guðjón Pétur fer ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson verður áfram í herbúðum Vals. Þetta kemur fram í yfirlýsingu félagsins í kvöld.

Guðjón bað um að vera seldur frá Val í gær og virtist hafa fengið leyfi til þess.

KA og ÍBV fengu tilboð í Guðjón samþykkt en Breiðablik og KR reyndu einnig að kaupa hann.

Valur hefur hins vegar tekið þá ákvörðun að Guðjón verði ekki seldur frá félaginu.

Samningur Guðjóns er á enda í haust og hann má því semja við annað félagið núna.

Yfirlýsing Vals:
Eftir samtal félagsins og Guðjóns Péturs í kvöld hefur verið tekin endanleg ákvörðun um að leikmaðurinn verður ekki seldur frá Knattspyrnufélaginu Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins

Sjáðu myndbandið: Skaut á fyrrum félag hans í fagnaðarlátum gærdagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær