433

Fyrrum varnarmaður Aston villa lést í bílslysi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 14:00

Jlloyd Samuel fyrrum varnarmaður Aston VIlla lést í bílslysi á dögunum.

Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Trínidad og Tobago.

Samuel ólst upp hjá Charlton áður en hann gekk í raðir Aston Villa.

Bakvörðurinn spilaði nálægt 200 leiki fyrir Villa áður en hann fór til Bolton.

Samuel lauk ferli sínum í Íran en hann lék nokkra landsleiki fyrir Trinidad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018