fbpx
433

Chamberlain fékk stuðningsmann Liverpool til að gráta – Hann og sonur hans fá að upplifa drauminn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 14:30

Alex Oxlade-Chamberlain miðjumaður Liverpool hefur tengst tveimur stuðningsmönnum félagsins afar vel.

Joe Jaggar og sonur hans, Bobbi sem er fjögurra ára hafa náð að heilla Chamberlain.

Chamberlain gaf þeim treyjuna sína eftir sigur á Manchester City á dögunum. Nú hefur hann svo boðið þeim á úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Chamberlain sem getur ekki spilað vegna meiðsla frétti af því að Jagger og Bobbi væru í veseni að redad sér miðum á úrslitin gegn Real Madrid.

Hann græjaði því tvo miða. ,,Þetta er ótrúlegt, við fengum skilaboð á föstudag og ég var orðalaus. Ég fór að gráta þegar ég las þetta,“ sagði Jaggar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein