433

Arsenal mun reyna að kaupa Seri í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:10

Stjórnarmenn Arsenal hafa átt í viðræðum við umboðsmann Jean Michael Seri miðjumanns Nice. Sky Sports segir frá.

Seri hefur verið orðaður við Chelsea, Manchchester United og fleiri lið.

Þessi varnarsinnaði miðjumaður vill taka skrefið í stærri deild.

Arsenal er ekki enn búið að ráða knattspyrnustjóra en félagið vill styrkja miðsvæði sitt.

Seri gæti gert það en kaupverðið á honum yrði í kringum 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018