fbpx
433

Alexander framlengir við Breiðablik en er lánaður í Ólafsvík

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 12:52

Miðjumaðurinn efnilegi Alexander Helgi Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks til loka keppnistímabilsins 2019.

Á sama tíma var hann lánaður tímabundið í Víking Ó og mun hann spila næsta leik með Ólafsvíkingunum í Inkasso-deildinni.

Alexander Helgi sem er 22 ára gamall hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár.

Alexander Helgi fór ungur að árum til Az Alkmaar í Hollandi en meiðsli komu í veg fyrir að hann næði að láta til sín taka hjá félaginu. Hann snéri aftur til Blika árið 2016 en er fyrst núna að ná sér á strik. Alexander Helgi á að baki 18 leiki með yngri landsliðum Íslands og skoraði í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?

Mun Marcelo gera allt til þess að losna frá Real Madrid?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við

Þjálfari Ara handtekinn – Íslendingur tekur við
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“

Gagnrýnir Pogba endalaust en segist hugsa það sama og Mourinho – ,,Hlustaðu og lærðu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Cristian Martinez hættur hjá KA

Cristian Martinez hættur hjá KA
433
Fyrir 18 klukkutímum

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu