fbpx
433

Conte óskar Huddersfield til hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 09:30

Antonio Conte, stjóri Chelsea, gat lítið sagt eftir 1-1 jafntefli liðsins í gær við Huddersfield heima.

Chelsea náði ekki í þrjú stig á Stamford Bridge en liðið var þó miklu sterkari aðilinn í leiknum. Huddersfield þurfti aðeins stig til að bjarga sér frá falli.

,,Við verðum að virða Huddersfield. Þeir byrjuðu þennan leik með eitt í huga, að taka stig,“ sagði Conte.

,,Þeir vildu verjast mjög aftarlega og ég hrósa þeim fyrir að ná úrslitunum. Við fengum tækifærin en tókum þau ekki.“

,,Ég vil óska Huddersfield til hamingju, leikmönnunum, stjóranum og félaginu.“

,,Það er erfitt að útskýra úrslitin í dag því við vorum 82 prósent með boltann, fengum mörg færi og fengum á okkur eitt mark úr skyndisókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum