433

Conte ætlar að uppljóstra um framtíð sína eftir tvær vikur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. maí 2018 11:39

Antonio Conte stjóri Chelsea ætlar að greina frá því eftir tvær vikur hvað framtíð hans ber í skauti sér.

Conte hefur ekki náð að kreista út það besta úr Chelsea í ár og Roman Abramovich eigandi félagsins hefur iðulega ekki mikla þolinmæði.

Chelsea er þó í úrslitum enska bikarsins og sigur þar gæti orðið til þess að Conte yrði áfram.

,,Ég er einbeittur á nútíðina, að gera þetta starf eins vel og ég get fyrir leikmenn og stuðningsmenn,“ sagði Conte en liðið á enn veika von á Meistaradeildarsæti.

,,Okkar starf er ekki einfallt, ég er einbeittur á það sem er í gangi núna.“

,,Það eru tvær vikur eftir af tímabilinu, svo læt ég ykkur vita hvað gerist. EF þið sjáið mig aftur á næstu leiktíð þá farið það að ræða um framtíð mína frá fyrsta leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur