fbpx
433

Upphitun: Hvað gerir Keflavík í deild þeirra bestu? – Líkleg byrjunarlið í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 11:11

Pepsi deild karla hefst á morgun og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig deildin mun fara af stað.

Pepsi deildin hefst með tveimur leikjum á morgun en annar þeirra er leikur Stjörnunnar og Keflavíkur.

Stjörnunni er spáð góðu gengi á meðan því er spáð að Keflavík verði í fallbaráttu en liðið er aftur komið í deild þeirra bestu.

Föstudagur
20:00

Völlur
Samsung völlurinn

Síðasta tímabil
Mættust ekki þar sem Keflavík eru nýliðar

Dómari
Vilhjálmur Alvar

Stuðlar á Lengjunni
1 – 1,37
x – 3,51
2 – 4,88

Viðtöl fyrir leikinn
Baldur Sig: Það mun seint gerast að Rúnar Páll umbylti sínum leikstíl

Líklegt byrjunarlið
Í þessum leik mætast lið sem hafa lítið breytt liðum sínum frá síðustu leiktíð, margir hafa verið hissa á því hversu lítið Keflavík hefur styrkt liðið sitt. Liðið er þó vel skipulagt en þunnur hópur gæti reynst liðinu dýrkeyptur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City
433
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum

Byrjunarlið Arsenal og Leicester – Aubameyang á bekknum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina

Guardiola segir að City geti ekki unnið Meistaradeildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu

Tottenham orðið skuldsettasta félag í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“

Af hverju á Viðar að nenna að fljúga frá Rússlandi til að sitja á bekknum? – ,,Hver eru skilaboðin?“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sarri skipar stuðningsmönnum Chelsea að virða Mourinho

Sarri skipar stuðningsmönnum Chelsea að virða Mourinho