433

Myndir: Mane á sjúkrahúsi í skoðun í dag – Missir hann af leiknum í næstu viku?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 11:18

Sadio Mane sóknarmaður Liverpool virðist vera að glíma við smávægileg meiðsli.

Mane sást heimsækja sjúkrahús í Liverpool í dag þar sem hann fór í skoðun.

Möguleiki er á að Mane sé meiddur og missi af leiknum gegn Roma í næstu viku.

Liverpool vann fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni, 5-2 á þriðjudag og er í frábæri stöðu.

Jurgen Klopp vill hins vegar hafa einn sinn besta mann með til Ítalíu, því verður allt gert til að hafa Mane kláran.

Myndir af honum á spítalanum eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af