433

Er Gerrard að fá stórt stjórastarf í Skotlandi?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 11:35

Rangers í Skotlandi hefur áhuga á að ráða Steven Gerrrad til starfa í sumar ef marka má fréttir dagsins.

Gerrard hefur mikinn áhuga á þjálfun og hefur í vetur stýrt unglingaliðum Liverpool.

Lið á Englandi hafa einnig sýnt Gerrard áhuga sem gæti heillast af starfinu hjá Rangers.

Þetta skoska stórveldi er aftur á uppleið eftir mjög erfiða tíma.

Tækifærið gæti verið gott fyrir Gerrard að stíga sitt fyrsta alvöru skref í Skotlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018