fbpx
433

Sanchez með skot á Arsenal – Mætir sínu gamla félagi um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 15:57

Alexis Sanchez leikmaður Manchester United er með létt skot á sitt gamla félag, Arsenal fyrir leik liðanan um helgina.

Sanchez gekk í raðir United í janúar og eftir erfiða tíma hefur hann aðeins verið að finna taktinn.

Hann segir söguna miklu merkilegri hjá United og að félagið stefni hátt á næsta ári.

,,Þetta er allt öðruvísi hérna,“ sagði Sanchez um dvöl sína hjá United.

,,United er félag með miklu meiri sögu og vill vinna titla á hverju ári.“

,,Við viljum bæta okkur, United er stórt félag. Ég er að aðlagast félaginu og er spenntur fyrir því að gefa allt í hlutina á næstu leiktíð. Markmiðið er að vinna allt sem er í boði þá.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 14 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós

Chelsea getur ekki sagt nei við Lampard – Tóku U-beygju og gáfu grænt ljós
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“

,,Ronaldo er hetja og sagan um nauðgun eru lygi“