433

Klopp: Hefði verið erfitt að taka við Bayern Munich

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 09:00

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að það hefði verið erfitt fyrir sig að taka við Bayern Munich á sínum tíma.

Klopp var sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Bæjurum á sínum tíma en það hefði verið erfitt að hans sögn.

„Ég var aldrei með neina klásúlu í samningi mínum, hvorki hjá Dortmund né hjá Mainz,“ sagði stjórinn.

„Ef þeir hefðu virkilega haft áhuga á mér þá hefði verið mjög erfitt fyrir þá að ffá mig,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018