433

Draumaliðið – Leikmenn sem léku fyrir Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. apríl 2018 10:25

Arsene Wenger mun láta af störfum sem þjálfari Arsenal í sumar eftir 22 ár í starfi.

Þessi franski stjóri hefur ákveðið að kalla þetta gott.

Hann vonast til að vinna Evrópudeildina til að kveðja félagið á góðan hátt en hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar.

Draumaliðið af leikmönnum sem léku fyrir Wenger má sjá hér að neðan en Independent valdi.

Draumaliið:
Jens Lehman
Lauren
Sol Campbell
Laurent Koscielny
Ashley Cole
Cesc Fabregas
Patrick Vieira
Freddie Ljungberg
Alexis Sanchez
Thierry Henry
Robert Pires

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tour of Reykjavík 2018