433

433
0
Fimmtudagur 26.apríl 2018
433

Viðar Örn á skostkónum í tapi gegn Beitar Jerusalem

Bjarni Helgason skrifar
Mánudaginn 16. apríl 2018 20:56

Beitar Jerusalem tók á móti Maccabi Tel Aviv í ísralesku úrslitakeppninni í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Claudemir og Hen Ezra komu Beitar yfir snemma leiks en Omer Atzili minnkaði muninn fyrir gestina undir lok fyrri hálfleiks.

Jakub Sylvestr kom Beitar svo í 3-1 á 42. mínútu áður en Viðar Örn Kjartansson minnkaði muninn fyrir Tel Aviv á 58. mínútu en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 3-2 fyrir Beitar Jerusalem.

Tel Aviv er nú komið í fjórða sætið með 55 stig og er tveimur stigum á eftir Hapoel Haifa sem er í þriðja sætinu sem gefur Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af