fbpx
433

Tímabilið búið hjá Batshuayi – Framtíðin í óvissu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. apríl 2018 15:07

Michy Batshuayi framherji Chelsea mun ekki spila meira á þessu tímabili og fer að öllum líkindum ekki á HM.

Batshuayi er í láni hjá Dortmund og hefur verið hreint frábær fyrir þýska liðið.

Hann fótbrotnaði hins vegar í leik í gær og tímabilið í vaskinn.

Framtíðin er einnig í óvissu enda hafði Dortmund áhuga á að kaupa hann, það gæti breyst eftir meiðslin.

Batshuayi er frá Belgíu og hefði farið með á HM en það gæti nú verið í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta byrjun í sögu Liverpool

Besta byrjun í sögu Liverpool
433
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn

Skoraði eitt fallegasta mark ársins í dag – Sjáðu meistaraverk McGinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum