fbpx
433

Samlandi Salah hvetur hann til þess að fara til Real Madrid

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 20:19

Mido, fyrrum framherji egypska landsliðsins vill að Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool fari til Real Madrid í sumar.

Mido spilaði 51 landsleik fyrir Egypta á sínum tíma en segir að Salah sé besti leikmaur Egypta frá upphafi.

Salah var á skotkónum í 3-0 sigri Liverpool á Bournemouth um helgina og hefur nú skorað 40 mörk fyrir félagið á þessari leiktíð.

„Real Madrid vill fá hann og það hafa allir séð hversu slakir þeir Gareth Bale og Karim Benzema hafa verið á þessari leiktíð,“ sgði Mido.

„Ég óttaðist það að Salah myndi mistakast hjá Liverpool en hann hefur sýnt að hann er tilbúinn að spila í hæsta gæðaflokki. Real Madrid er félag sem myndi nýta styrkleika hans vel.“

„Það verða eflaust einhverjir Egyptar ósammála mér en ég tel að hann sé besti leikmaður í sögu Egyptalands. Hann er líka með hausinn rétt skrúfaðan á, ólíkt mér,“ sagði Mido að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“

Fyrrum landsliðsmaður Englands lofsyngur Jóa Berg – ,,Sendi bakvörðinn á bekkinn“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Everton – Gylfi byrjar á Emirates
433
Fyrir 2 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 4 klukkutímum

Costa þurfti að taka upp veskið

Costa þurfti að taka upp veskið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag

Byrjunarlið West Ham og Chelsea – Munu sakna hans í dag
433
Fyrir 6 klukkutímum

Líkir Neymar við Kim Kardashian

Líkir Neymar við Kim Kardashian
433
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð

Vill fá Sane frá Manchester City – Zlatan með áhugavert tilboð
433
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham hafði betur gegn Brighton

Tottenham hafði betur gegn Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK

Inkasso-deildin: ÍA meistari eftir tap hjá HK